Fréttir
Kolmunnaveiðum lokið í bili
Nú hefur Hoffell SU 80 lokið kolmunna veiðum í bili. Sigurður Bjarnason skipstjóri á Hoffelli sagði að það hefði gengið afar vel að afla þeirra 8600 tonna sem Hoffell hefur landað í apríl mánuði. „Apríl hefur aldrei verið eins góður“ sagði Sigurður, „ það var mokveiði...
Styrkir út í samfélagið
Aðalfundir Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar voru haldnir föstudaginn 25.apríl sl. Sú hefð hefur skapast að útdeila styrkjum til félagasamtaka og stofnana á aðalfundum félaganna. Er þá um að ræða vænar upphæðir sem afhentar eru með formlegum hætti,...
Vorfundir Innri og Ytri deilda KFFB
Baldur Einarsson tekur við sem útgerðarstjóri Loðnuvinnslunnar.
Baldur Einarsson hefur verið ráðinn í starf útgerðarstjóra Loðnuvinnslunnar. Baldur er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur víðtæka reynslu úr sjávarútvegi til sjós og lands. Baldur hefur m.a starfað sem útgerðarstjóri Eskju á Eskifirði s.l 7 ár en...
Tilkynning um ráðningu skipstjóra á Ljósafelli SU70
Kristján Gísli Gunnarsson, sem starfað hefur hjá Loðnuvinnslunni frá árinu 2008, hefur verið ráðinn sem skipstjóri á Ljósafelli SU-70. Kristján er fæddur árið 1974 á Akureyri en flutti um 5 ára aldur til Dalvíkur þar sem rætur hans liggja. Síðustu ár hefur hann búið á...
Aðalvél Ljósafells kominn í 200.000 vinnustundir
Ljósafell SU 70 hefur verið nokkuð í kastljósinu undan farin misseri. Og er það vel, því ýmsum áföngum hefur það náð sem vert er að fjalla um. Núna er það vélin sem knýr þetta fagra fley áfram. Vélin sem er af gerðinni Niigata er komin í 200.000...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650