Fréttir
Finnur Fridi með 2.500 tonn
Finnur Fridi kom í dag með 2.500 tonn af kolmunna til bræðslu, í dag er verið að keyra nýjan þurrkara og nýja mjölskilv
Ljósafell
Ljósafell er á landleið með um 70 tonn af blönduðum afla. Brottför aftur á Sunnudag kl 22:00
Hoffell
Hoffell er nú að landa um 170 tonnum af síld. Þetta er síðasti farmur á þessari síldarvertíð, en næsta verkefni skipsin
Byrjað að reisa stálgrindina
Í dag var byrjað að reisa stálgrindina í nýju frystigeymslunni. Á sama tíma var verið að steypa nýja vélasalinn.
Mynd
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 75 tonnum, uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur á veiðar á morgunn, þriðjudag 12. janúar kl
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 37 tonn, mest karfi og ýsa sem fer á markað.
Brottför á föstudag 8.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
