Hoffell er nú að landa um 170 tonnum af síld. Þetta er síðasti farmur á þessari síldarvertíð, en næsta verkefni skipsins og áhafnar er að svipast um eftir Gulldeplu.