Fréttir
Hoffell
Hoffell er að landa um 245 tonnum af makríl sem fékkst í Grænlenskri lögsögu. Skipið heldur strax aftur til veiða að löndun lokinni.
Sandfell
Sandfell er á landleið með um 10 tonn. Aflinn er að mestu grálúða (6 tonn) sem fer á markað. Í síðustu róðrum hefur aflinn verið 5-7 tonn, en bátinum hefur að mestu verið beint í ýsu, og nú grálúðu.
Ljósafell
Ljósafell er á landleið með um 60 tonn af blönduðum afla. Skipið fer aftur út að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell er á landleið með fyrsta makríl sumarsins. Aflinn er um 250 tonn. Brottför að löndun lokinni.
Sandfell
Sandfell landaði 6,5 tonnum á Stöðvarfirði í gær. Það væri ekki í frásögur færandi nema að túrinn skilaði bátinum yfir
Ljósafell
Ljósafell er á landleið með fullfermi, rúm 100 tonn. brottför 03.07. kl 00:30.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
