Fréttir
Sandfell
Sandfell er á landleið til Siglufjarðar með um 15 tonn, aðallega ýsu og þorsk. Eftir löndun fer báturinn í smá skveringu á Akureyri og verður þar næstu daga.
Hoffell
Hoffell er að landa um 585 tonnum af makríl til vinnslu. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell landaði á Fiskmarkaði á Eskifirði í gær. Aflinn var um 100 tonn, mest ufsi og karfi. Skipið fór aftur á veiðar kl 13:00 á þriðjudag.
Hoffell
Hoffell er að landa um 590 tonnum af makríl og síld. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell kom til löndunar í nótt með um 750 tonn af makríl og síld. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Sandfell
Sandfell landaði á þriðjudag 6,2 tonnum, tæpum 9 tonnum á miðvikudag og 6,5 tonnum í dag, fimmtudag. Aflanum hefur verið landað á Fiskmarkað á Skagaströnd og hefur aflinn að uppistöðu verið ýsa.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			