Sandfell er á landleið til Siglufjarðar með um 15 tonn, aðallega ýsu og þorsk. Eftir löndun fer báturinn í smá skveringu á Akureyri og verður þar næstu daga.