Fréttir
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaðan er þorskur sem fer til vinnslu í Frystihús LVF og ufsi sem fer á fiskmarkað. Skipið fer aftur á veiðar kl 17:00 í dag, með löndun aftur á fimmtudag sem markmið.
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær ( fimmtudag ) um 60 tonnum og á mánudag landaði skipið um 105 tonnum. Uppistaða aflans hefur verið þorskur til vinnslu í Frystihús LVF.
Sjávarútvegsskóli Austurlands
Eins og mörgum er kunnugt styrkir Loðnuvinnslan hin ýmsu verkefni, jafnt stór sem smá. Eitt af þeim verkefnum sem Loðnuvinnslan veitir styrk er Sjávarútvegsskóli Austurlands en Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi er samstarfsverkefni milli Háskólans á Akureyri, fimm...
Hoffell II SU 802 komið til Canary
Hoffellið kom að bryggju í Las Palmas í morgunn. Mynd Eddi Grétars.
Aflakló
Sandfell Su 75 var aflahæstur línubáta í Júnímánuði og kom að landi með 215,9 tonn. Örn Rafnsson er skipstjóri á Sandfellinu og þegar hann var inntur eftir því hvernig á því stæði að Sandfellið væri eins aflasækið og raun ber vitni svaraði hann því stutt og laggott:...
Hef prófað allt nema lyftara
Á haustdegi árið 1958 fæddist á Reyðarfirði stúlkubarn sem fékk nafnið Þórunn Linda. Þórunn Linda ber fjölskyldunafnið Beck og er komin af frjósömu, duglegu og glaðlegu fólki. Langafi hennar hét Hans Jakob Beck og var hann fæddur á Eskifirði 1838. Hans Jakob var...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650