Hoffell kom til löndunar í gær með um 700 tonn af makríl. Löndun klárast væntanlega í dag svo skipið kemst aftur til sömu veiða í kvöld.