Fréttir
Hoffell
Hoffell er að landa makríl til vinnslu í dag. Aflinn er áætlaður um 355 tonn.
Sandfell
Í júlí var afli Sandfells rúmlega 270 tonn sem verður að teljast nokkuð gott af bát af þessari stærð. Þá er báturinn kominn yfir 1000 tonn á þessu ári og því kominn í 3000 tonn frá því að hann kom til Fáskrúðsfjarðar í febrúar í fyrra. Af því tilefni var haft gott með...
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær um 45 tonnum af blönduðum afla eftir stuttan túr. Fór aftur til veiða að löndun lokinni.
Eglé frá Litháen
Loðnuvinnslan er fjölþjóðlegt fyrirtæki í þeim skilningi að hjá fyrirtækinu starfar fólk af hinum ýmsu þjóðernum. Þar á meðal er kona sem heitir Eglé Valiuskeviciúté og er frá Litháen. Eglé er fædd árið 1966 og er þar af leiðandi engin unglingur svo að greinarhöfnundi...
Ljósafell
Ljósafell landaði í morgunn um 32 tonnum eftir stuttan túr. Uppistaðan er þorskur til vinnsu í Frystihús LVF. Skipið heldur aftur til veiða á Sunnudag 30. júlí kl 20:00
Hoffell
Hoffell er nú að landa rúmum 200 tonnum af makríl sem skipið veiddi í Grænlenskri lögsögu. Skipið heldur aftur til veiða á Sunnudag 30. júlí kl 10:00
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650