Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell

Hoffell kemur í kvöld með 900 tonn af makríl úr Smugunni, veiðin tók aðeins 20 tíma.

Ljósafell

Ljósafell að fara niður úr slipp á Akureyri.

Hoffell

Hoffell kom með 850 tonn af makríl úr Smugunni á sunnudag. Skipið stoppaði sólarhring á miðunum en 360 mílur eru þangað. 28 tíma sigling var heim í góðu veðri.

Sandfell

Enn og aftur er Sandfell aflahæstur báta yfir 15 BT en í ágúst veiddust 237,3 tonn í 24 veiðiferðum. Mesti afli í einni veiðiferð var 22,8 tonn.

Hoffell

Hoffell kom inn í morgunn með 870 tonn af makríl sem fékkst á rúmum einum sólarhring.

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 610 tonnum af makríl og síld til vinnslu. Fer aftur á sömu veiðar að löndun lokinni.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650