Hoffell kom með 850 tonn af makríl úr Smugunni á sunnudag.
Skipið stoppaði sólarhring á miðunum en 360 mílur eru þangað. 28 tíma sigling var heim í góðu veðri.