Tækin tekin í notkun

Tækin tekin í notkun

Hoffell kom til hafnar á dögunum með fullfermi af kolmunna sem var landað beint til bræðslu. Við aflanum tók nýtt innmötunarkerfi ásamt nýjum forsjóðara og sjóðara. Greinarhöfundi lék forvitni á að vita hvernig nýju tækin hefðu reynst, en þessi afli er sá fyrsti sem...
Slatteroy

Slatteroy

Norski báturinn Slatteroy er væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar í kvöld með um 1.600 tonn af kolmunna.

Ljósafell

Ljósafell kom inn í gær með fullfermi, rúm 100 tonn. Uppistaða aflans er þorskur, 75 og ýsa 20 tonn. Nú er verið að landa úr skipinu og verður brottför í næstu veiðiferð í kvöld, mánudaginn 18. febrúar kl 20:00.

Fyrsti kolmunninn

Hoffell SU 80 hefur verið á kolmunnaveiðum á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi undanfarna daga. Skipið er nú lagt af stað með fullfermi áleiðis heim á Fáskrúðsfjörð. Þetta verður væntanlega fyrsta kolmunnalöndun ársins meðal íslenskra skipa. Siglingin er löng, 680...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 80 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 12. febrúar kl 13:00.
„Hér eigum við heima“

„Hér eigum við heima“

Nú þegar landið er klætt snjó þá virðast dagarnir bjartari og jafnvel ofurlítið lengri en ella.  Auðvitað er hluti skýringarinnar sú að sólin hækkar sig á lofti og lætur geisla sína smjúga inn um glugga og dyr og skellir jafnvel mjúkum kossi á vanga barna í...