Ljósafell kom inn til löndunar í morgunn með fullfermi. Aflinn er blandaður, þorskur, ýsa, ufsi og karfi. Túrinn er merkilegur fyrir þær sakir að í gær, 31. maí voru liðin 45 ár frá því að Ljósafellið kom fyrst til Fáskrúðsfjarðar. Ekki verður annað sagt en að skipið...
Ljósafell er nú að landa um 95 tonnum og er uppistaða aflans þorskur og ufsi. Brottför í næstu veiðiferð er um miðnættið í kvöld, þriðjudag 22. maí. Gangurinn hefur verið góður að undanförnu og hefur skipið landa þétt. Föstudaginn 18. maí, 60 tonn Mánudaginn 14. maí,...
Ljósafell kom inn til löndunar í morunn. Aflinn var um 85 tonn eftir stuttan túr. Uppistaðan var karfi og ufsi. Skipið fór svo aftur til veiða að löndun lokinni um kl...