Ljósafell landaði í gær um 100 tonnum. Uppistaða aflans var þorskur. Skipið heldur aftur til veiða í dag, fimmtudaginn 28. apríl kl 14:00.