Hoffell kom til löndunar í gær með um 1400 tonn af kolmunna sem fékkst syðst í Færeysku lögsögunni. Að löndun lokinni er næsta verkefni skipsins svo að snúa sér að...
Hoffell er nú að landa um 585 tonnum af síld til söltunar. Er síldveiðum þar með lokið að þessu sinni. Beðið er eftir niðurstöðum loðnumælingar Hafró eða að samningum um gagnkvæmar veiðar við Færeyinga ljúki. Það er því ekki ljóst hvort næsta verkefni skipsins verður...
Hoffell hefur verið í Hafnarfirði yfir jól og ármót í fyrirbyggjandi viðhaldi. Aðalvélin hefur verið tekin í gegn en einnig er verið að sinna ýmsu öðru viðhaldi og endurnýjun. Meðal annars er verið að setja nýja og öflugri kraftblökk á skipið. Búist er við að verkinu...