Hoffell er á landleið með 940 tonn af makríl. Aflinn fékkst í Smugunni um 360 sjómílum frá Fáskrúðsfirði þannig að langt er sótt. Smugan er alþjóðlegt hafsvæði norður af Færeyjum þar sem myndast smuga á milli landhelgi Íslands, Noregs og Færeyja. Hoffellið er tveimur...
Hoffellið er á landleið með 970 tonn af makríl. Aflinn fékkst við Grænlensku lögsöguna. Hoffellið verður í heimahöfn á Fáskrúðsfirði í fyrramálið, föstudaginn...
Hoffellið er á leið í land með 600 tonn af makríl. Skipið verður í heimahöfn á Fáskrúðsfirði um miðnætti, sunnudaginn 22.júlí. Er þetta fyrsti markíltúr Hoffellsins á þessu ári. Veiðin gekk afar vel og sagði Bergur Einarsson skipstjóri að markríllinn væri stór og...
Ljósafell SU 70 hefur verið aflasækið það sem af er júlímánuði. Á lista sem birtur var á vegum Aflafrétta kemur fram að Ljósafellið er í öðru sæti yfir aflahæstu togarana með 562 tonn. Túrarnir hafa verið stuttir, tveir til þrír dagar, og aflinn verið á bilinu 74...