Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hruni og Sabina

Á Fáskrúðsfirði er nokkuð rík saga um bátasmíði. Hér var á árum áður öflug fyrirtæki sem smíðuðu báta úr timbri. Í árdaga bátasmíða fór smíðin að mestu fram utandyra en síðar byggðust hús og skemmur til starfsseminnar. Og þrátt fyrir að bátasmíði sé aflögð fyrir...

Ingimar Óskarsson

Það er hreint og snyrtilegt í kaffistofunni í vélaverkstæði Loðnuvinnslunnar og útsýnið úr glugganum sem vísar í suður er ekki af verri endanum. Ingimar Óskarsson er verkstjóri á vélaverkstæðinu. Hann er fæddur á því herrans ári 1976, aðeins ellefu dögum eftir að...

Wathnes hús

Wathnes sjóhús er ein elsta byggingin í Fáskrúðsfirði, en sjóhúsið er reist árið 1882. Byggingin er reist af Otto Wathne sem, ásamt bróður sínum Friðrik Wathne, rak bæði fiskverkun og verslun á Búðaströnd eins og það var kallað í kring um aldamótin 1900 þegar þorp tók...

Bryndís Magnúsdóttir

Bryndís Magnúsdóttir er launafulltrúi hjá Loðnuvinnslunni. Hún er ung kona, 39 ára gömul, björt yfirlitum og stutt í brosið. Bryndís er uppalin á Álftanesi, gekk þar í barnaskóla en á þeim tíma sem hún var að alast upp sóttu unglingarnir á Álftanesi skóla í...

Fyrsti loðnufarmurinn

Síðdegis í dag, föstudaginn 8.mars, kemur fyrsti loðnufarmurinn til löndunar hjá fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Mun þetta vera loðna veidd í Barentshafi af norska uppsjávarveiðiskipinu Herøyfjord . Eins og mörgum er kunnugt hefur ekki fundist loðna í íslenskri...

Línubátarnir afla vel

Í þeim stafræna heimi sem við lifum í er auðvelt að nálgast upplýsingar. Sú var tíðin að fólk þurfti að sitja með eyrað við útvarpstæki á fyrir fram ákveðnum tíma til þess að fá niðurstöður kosninga, vinsældalista í poppinu og fleira í þeim dúr. Nú horfir öðruvísi...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650