Fréttir
Finnur Fridi
Finnur Fridi kom sl. þriðjudag með um 2300 tonn af kolmunna til bræðsu.
Hoffell
Hoffell kom inn í morgun með fullfermi af kolmunna 1300-1400 tonn. Byrjað verður að landa kl. 20,00
Finnur Fridi
Finnur Fridi kemur í kvöld með 2500 tonn af kolmunna. Um 330 mílur er af miðunum.
Ljósafell
Ljósafell kom inn í dag, (annan í páskum) með fullfermi. Skipið heldur aftur á veiðar á miðvikudag 23. apríl kl 20:00
Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga
Aðalfundur KFFB var haldinn 11. apríl s.l.
Hagnaður árið 2013 skv. samstæðureikningi var kr. 428 millj.
Eigið fé KFFB
Hoffell
Hoffell er nú á landleið með rúm 1100 tonn af kolmunna sem veiddist í Færeysku lögsögunni. Veiðiferðin er tekin í bein
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650


