Fréttir
Ljósafell
Ljósafell landaði á mánudag um 95 tonnum. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, miðvikudag 31. maí. kl 20:00
Heimsókn frá Eysturkommuna í Færeyjum
Dagana 12. til 15.maí s.l. kom hópur af Færeyingum í heimsókn á Fáskrúðsfjörð. Var þetta hópur fólks á vegum Eysturkommuna sem er heiti sveitarfélags sem samanstendur af bæjunum Götu og Leirvík. Tilgangur komu þeirra til Fáskrúsfjarðar var að kynna sér sögu...
Ljósafell
Ljósafell er nú á landleið með um 80 tonn. Brottför í næsta túr er á miðvikudagskvöld kl 20:00. Þetta hefur annars verið ágæt vika, skipið landaði 100 tonnum síðasta mánudag, 50 tonnum á fimmtudag, og er nú á landleið með 80 tonn, eða samtals 230 tonn landað á viku...
Hoffell
Hoffell er nú að landa um 1250 tonnum af kolmunna. Skipið heldur aftur til sömu veiða á þriðjudagskvöld.
Konur í sjávarútvegi
Á dögunum kom hópur kvenna til Fáskrúðsfjarðar til þess að kynna sér starfssemi Loðnuvinnslunnar auk þess að kynna sína eigin starfssemi. Konur þessar tilheyra félagsskap sem kallast Konur í sjávarútvegi. (Skammstafað KIS) KIS var stofnað árið 2013. Tíu konur...
Ljósafell
Ljósafell er að landa um 50 tonnum. Skipið fór út í gærmorgunn kl 8:00 og var komið í höfn aftur kl 16:30 í dag. Skipið fer aftur á veiðar í kvöld kl 23:00
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			 
					