13.09.2021
Sandfell hefur verið í slipp í Njarðvík í tæpar tvær vikur og er verða tilbúið. Báturinn er tekinn upp einu sinni á ári og farið í venjubundið viðhald. Reiknað er með Sandfell geti siglt frá Njarðvík á miðvikudaginn.
06.09.2021
Listi númer 5. Lokalistinn, Endaði nokkuð góður mánuðurinn, 4 bátar fóru yfir 200 tonnin Sandfell SU með 58 tonní 4 og endaði hæstur Auður Vésteins SU 61 tonní 5 Hafrafell SU 50 tonn í 4 Kristján HF 77 tonní 5 Vésteinn GK 77 tonn í 5 Indriði Kristins BA 50 tonní...
24.08.2021
Gaman að segja frá því að samkvæmt aflafréttum þá eru Sandfell og Hafrafell aflahæðst það sem af er ágúst. Sandfell SU með 47 tonn í 3 og kominn á toppinn, Hafrafell SU 28 tonn í 2 Fríða Dagmar ÍS 38 tonn í 5 Auður Vésteins SU 30 tonn í 3 Jónína Brynja ÍS 40 tonn í 5...
04.08.2021
Gaman að segja frá því að samkvæmt aflafréttum þá endaði Hafrafell og Sandfell með mestan afla í júlí. Bátar yfir 21 bt í júlí. Listi númer 5. Lokalistinn, Frekar óvæntur endasprettur, því að Hafrafell SU var með 42,4 tonn í 3 og endaði aflahæstur Sandfell SU 41,4...
08.09.2020
Ágústmánuður var var gjöfull hjá Sandfelli, og endaði skipið með mestan landaðan afla línubáta, með rétt tæp 200 tonn. Síðustu 9 daga hefur báturinn svo verið í slipp á Akureyri og er áætlað að hann fari aftur á stað um n.k....
06.12.2018
Sandfell skilaði ágætlega í nóvember og endaði í 254 tonn, hæstur í sínum stærðarflokki. Sjá vefslóð http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/batar-yfir-15-bt-i-novnr6/4150 Þá hefur báturinn farið vel af stað í desember með um 43 tonn í fjórum...