Loðnuvinnslunni hafa borist myndir af Gamla Hoffellinu þar sem það hefur verið í breytingum niðri á Kanarí hjá nýjum eigendum skipsins. Skipið hefur aðeins blánað ( þó ekki úr kulda ). Búið er að breyta skipinu til að taka trollið og dæla að aftan auk þess að skipið...
Hoffell landaði um 770 tonnum af kolmunna á laugardaginn. Fiskurinn var að mestu veiddur í Færeyskri lögsögu. Skipið fór svo aftur til sömu veiða um hádegi í gær,...