Miðvikudaginn 18.desember voru haldnir jólatónleikar í Félagsheimilinu Skrúði. Var þar á ferðinni hópur af söngvurum og hljóðfæraleikurum sem fóru um landið með tónleika undir yfirskriftinni Jólin til þín. Hljómsveitin var skipuð einvalaliði hljóðfæraleikara og...
Á dögunum færði Loðnuvinnslan Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar fimm þráðlausa hljóðnema að gjöf. Hljóðnemunum fylgir að sjálfsögðu sendir og annar búnaður sem þarf til þess að þeir virki sem skyldi. Er gjöfin að andvirði 250 þúsund króna. Eygló Aðalsteinsdóttir skólastjóri...
Heilmikil endunýjun á tækjum og búnaði stendur nú yfir í Bræðslunni. Í nóvember s.l kom nýr forsjóðari sem leysir af hólmi tæki sem orðin voru slitin og úr sér genginn. Til að knýja forsjóðarann er nýtt svo kölluð afgangsorka frá öðrum tækjum. Forsjóðari þessi...
Um nýliðna helgi fór Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Gdansk í Póllandi. Flogið var frá Egilsstöðum fimmtudaginn 25.október og heim aftur mánudaginn 29.október. Voru um það bil 90 manns með í för, félagsmenn og makar. Gdansk tók vel á móti ferðalöngum, veðrið...
Undanfarna tvo daga hafa staðið yfir heilsufarsskoðanir fyrir starfsfólk Loðnuvinnslunnar. Er það fyrirtækið Liðsemd, sem er í eigu Sonju Gísladóttur hjúkrunarfræðings, sem hefur framkvæmt skoðanirnar. „Heilsufarsskoðununum skiptum við í tvennt, þ.e. skoðun fyrir...
„Sælt er að eiga sumarfrí sveimandi út um borg og bí syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi“. Þessar textalínur eftir Ómar Ragnarsson komu upp í hugann þegar greinarhöfundur sá myndir af stæðilegum jeppum félaga í Ferðaklúbbnum 4X4 á Austurlandi en laugardaginn...