23.02.2019
Hér áður fyrr var talað um að þreyja Þorrann og Góuna. Þetta orðatiltæki var notað þegar fólk þurfti að þola tímabunda erfiðleika því sannarlega eru þessir mánuðir þeir erfiðustu á Íslandi. Og í gamla daga þegar híbýli fólks voru ekki sömu gæðum gædd og nú, og matur...
19.02.2019
Norska uppsjávarskipið Slaatterøy kom með 1.600 tonn af kolmunna til bræðslu hjá Loðnuvinnslunni. Lagðist Slaatterøy að bryggju að kvöldi 18. febrúar og gert var ráð fyrir tæplega sólarhrings stoppi til þess að landa aflanum. Skipstjóri á þessu fallega...
18.02.2019
Hoffell kom til hafnar á dögunum með fullfermi af kolmunna sem var landað beint til bræðslu. Við aflanum tók nýtt innmötunarkerfi ásamt nýjum forsjóðara og sjóðara. Greinarhöfundi lék forvitni á að vita hvernig nýju tækin hefðu reynst, en þessi afli er sá fyrsti sem...
09.02.2019
Nú þegar landið er klætt snjó þá virðast dagarnir bjartari og jafnvel ofurlítið lengri en ella. Auðvitað er hluti skýringarinnar sú að sólin hækkar sig á lofti og lætur geisla sína smjúga inn um glugga og dyr og skellir jafnvel mjúkum kossi á vanga barna í...
20.12.2018
Miðvikudaginn 18.desember voru haldnir jólatónleikar í Félagsheimilinu Skrúði. Var þar á ferðinni hópur af söngvurum og hljóðfæraleikurum sem fóru um landið með tónleika undir yfirskriftinni Jólin til þín. Hljómsveitin var skipuð einvalaliði hljóðfæraleikara og...
18.12.2018
Á dögunum færði Loðnuvinnslan Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar fimm þráðlausa hljóðnema að gjöf. Hljóðnemunum fylgir að sjálfsögðu sendir og annar búnaður sem þarf til þess að þeir virki sem skyldi. Er gjöfin að andvirði 250 þúsund króna. Eygló Aðalsteinsdóttir skólastjóri...