20.05.2019
Á síðasta aðalfundi Loðnuvinnslunnar , sem haldinn var föstudaginn 17.maí s.l voru samfélagsstyrkir afhentir. Eftirfarandi félagasamtök fengu styrk. Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar fékk 6 milljónir króna og sagði Steinar Grétarson fulltrúi...
15.05.2019
Það þykir nokkrum tíðindum sæta þegar sjómaður lætur af störfum eftir 40 ár á sama skipi. Ólafur Helgi Gunnarsson skipstjóri á Ljósafelli er stiginn í land og hefur látið stjórnartaumana á Ljósafelli í annarra hendur. Þannig að frá og með þessari stundu er hann...
07.03.2019
Undanfarna daga hefur Ljósafell verið á hinu svokallaða togararalli á vegum Hafrannsóknastofnunar. Á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar segir að helsu markmið með rallinu sé: “að fylgjast með breytingum á stofnstærðum, aldurssamsetningu, fæðu, ástandi og...
04.03.2019
Hér á Búðum er staddur maður nokkur að nafni Mikio Fusada. Hann japanskur fiskkaupandi og starfar hjá fyrirtæki sem heitir Kyokuyo co. LDT. Mikio er mikill Íslandsvinur, svo að tekið sé upp orðfæri sem stundum er haft um hina ríku og frægu. Hann hefur dvalið hér á...
23.02.2019
Hér áður fyrr var talað um að þreyja Þorrann og Góuna. Þetta orðatiltæki var notað þegar fólk þurfti að þola tímabunda erfiðleika því sannarlega eru þessir mánuðir þeir erfiðustu á Íslandi. Og í gamla daga þegar híbýli fólks voru ekki sömu gæðum gædd og nú, og matur...
19.02.2019
Norska uppsjávarskipið Slaatterøy kom með 1.600 tonn af kolmunna til bræðslu hjá Loðnuvinnslunni. Lagðist Slaatterøy að bryggju að kvöldi 18. febrúar og gert var ráð fyrir tæplega sólarhrings stoppi til þess að landa aflanum. Skipstjóri á þessu fallega...