Loðnuvinnslan
Fiskur er okkar fag
FYLGSTU MEÐ
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
FRÉTTIR
Ljósafell landar í Þorlákshöfn á morgun.
Ljósafell kemur í kvöld til Þorlákshafnar með tæp 80 tonn af blönduðum afla. Aflinn er 27 tonn Utsi, 23 tonn Þorskur, 20 tonn Karfi, 8 tonn ýsa og annar afli. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Hoffell með fullfermi.
Hoffell kom í fjörðin í dag með fullfermi og bíður eftir að komast að löndunarbryggju. Mynd; Loðnuvinnslan.
Hoffell á landleið með 2.300 tonn
Hoffell er á landleið með 2.300 tonn af Loðnu til hrognatöku. Aflinn er fenginn úr vestangöngunni í Breiðafirði. Mjög gott veður var á miðunum í dag og aflinn er fenginn á 10 tímum. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
