Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Berlínarferð Starfsmannafélagsins

Þann 28.maí sl. fóru félagar í Starfsmannafélagi Loðnuvinnslunnar í borgarferð til Berlínar í Þýskalandi. Var þetta fimm nátta ferð og flogið var frá Egilsstöðum sem er til mikillar bótar fyrir Austfirðinga vegna þess hve stutt er heim.  Berlín tók á móti hópnum...

Metafli úr einu skipi

Þann 3.maí sl. tók fiskmjölsverksmiðja Loðnuvinnslunnar á móti 3.606 tonnum sem    landað var úr færeyska uppsjávarveiðiskipinu Götunes. Langstærstur hluti þess afla var kolmunni en lítilræði af makríl flaut með. Er þetta lang stærsti farmur sem hefur...

Kolmunnaveiðum lokið í bili

Nú hefur Hoffell SU 80 lokið kolmunna veiðum í bili. Sigurður Bjarnason skipstjóri á Hoffelli sagði að það hefði gengið afar vel að afla þeirra 8600 tonna sem Hoffell hefur landað í apríl mánuði. „Apríl hefur aldrei verið eins góður“ sagði Sigurður, „ það var mokveiði...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.