Loðnuvinnslan
Fiskur er okkar fag
FYLGSTU MEÐ
Hvar eru skipin?
FRÉTTIR
Eldvarnir og reykköfun
Öryggismál eru mikilvægur málaflokkur í öllu samhengi mannlegs lífs. Við viljum finna til öryggis jafnt heima sem að heiman. Margt fólk stundar störf utan heimilis sem geta verið hættuleg í einhverjum skilningi, þarf ekki annað en benda á umferð á vegum í því...
Nemendur í starfskynningu
Ungum manneskjum í dag standa margar dyr opnar þegar kemur að því að kjósa sér starfsferil. Því er mikilvægt fyrir þessar ungu manneskjur að kynna sér hvaða möguleikar eru til staðar og hvernig hin ýmsu störf eru í raun og veru. Því er farsælast að kynna sér málin frá...
Árni og Linda
Það er fallegur dagur við Fáskrúðsfjörð þegar greinarhöfundur ber að dyrum á fallegu húsi sem stendur ofarlega í Búðaþorpi. Ástæða þess að einmitt sé knúið dyra á þessu tiltekna húsi er fólkið sem í því býr; Fanney Linda Kristinsdóttir og Árni Sæbjörn Ólason. Þau...
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.