Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Tilkynning um ráðningu skipstjóra á Ljósafelli SU70

Kristján Gísli Gunnarsson, sem starfað hefur hjá Loðnuvinnslunni frá árinu 2008, hefur verið ráðinn sem skipstjóri á Ljósafelli SU-70. Kristján er fæddur árið 1974 á Akureyri en flutti um 5 ára aldur til Dalvíkur þar sem rætur hans liggja. Síðustu ár hefur hann búið á...

Aðalvél Ljósafells kominn í 200.000 vinnustundir

Ljósafell SU 70 hefur verið nokkuð í kastljósinu undan farin misseri. Og er það vel, því ýmsum áföngum hefur það náð sem vert er að fjalla um. Núna er það vélin sem knýr þetta fagra fley áfram. Vélin sem er af gerðinni Niigata er komin í 200.000...

Skipstjórarnir á Sandfelli

Stundum er haft á orði að þegar einar dyr lokist, opnist aðrar.  Oft er gripið í þetta orðatiltæki þegar breytingar verða á högum fólks. Á Sandfelli SU 75 hafa orðið breytingar á högum áhafnarmeðlima. Eins og mörgum er kunnugt eru tvær áhafnir...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.