06.03.2023
Ljósafell kom inn í nótt með 65 tonn af blönduðum afla. Aflinn var 33 tonn Karfi, 18 tonn Ufsi, 5 tonn Þorskur, 5 tonn Ýsa og annar afli.
28.02.2023
Ljósafell kom inn með tæp 80 tonn í dag. Aflinn er 35 tonn Karfi, 17 tonn Þorskur, 12 tonn Utsi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út kl. 13 á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.
20.02.2023
Ljósafell kom inn í kvöld með fullfermi 110 tonn, aflinn er 40 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 15 tonn Ýsa, 10 tonn Utsi og annar afli. Skipið fer út aftur kl. 8 á miðvikudagsmorgun. Mynd: Þogeir Baldursson.
14.02.2023
Ljósafell kom inn í gær með tæp 80 tonn, aflinn var 40 tonn Þorskur, 21 tonn Karfi, 7 tonn Ýsa, 7 tonn Ufsi og annar afli. Leiðinlegt veður var í seinnihluta túrsins ,vel yfir 30 metrar á sek. Ljósafell fer út kl. 18,00 í dag
03.02.2023
Ljósafell kom inn í gær með fullfermi 110 tonn. Aflinn var 45 tonn Karfi, 25 tonn Ýsa, 15 tonn Þorskur, 15 tonn Utsi og annar afli. Mikil bræla er næstu daga og fer skipið út þegar veður batnar. Mynd: Þorgeir Baldursson.
29.01.2023
Ljósafell kom inn í gær með 85 tonn, aflinn var 47 tonn Þorskur, 30 tonn Ýsa, 5 tonn Karfi og 3 tonn Utsi . Mynd: Kjartan Reynisson.