15.07.2022
Hafrafell endaði í öðru sæti og Sandfell í því þriðja sæti skv. samantekt aflafrétta. Mynd; Þorgeir Baldursson. Mynd; Þorgeir Baldursson.
12.07.2022
Hoffell verður í fyrramáiið með 670 tonn af Makríl, veiðin er ennþá róleg í smugunni.Skipið fer strax út eftir löndun. Mynd; Óskar Þór Guðmundsson.
04.07.2022
Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl. Veiðin er að byrja í smugunni sem er 380 mílur frá Fáskrúðsfirði. Hoffell verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Túrinn gekk vel á nýju skipi mikið að læra í fyrsta túr fyrir áhöfnina. Farið verður út strax eftir löndun....
03.07.2022
Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl. Veiðin er að byrja í smugunni sem er 380 mílur frá Fáskrúðsfirði.Hoffell verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Túrinn gekk vel á nýju skipi mikið að læra í fyrsta túr fyrir áhöfnina.Farið verður út strax eftir...
20.06.2022
Fáskrúðsfjörður skartaði sínu fegursta í dag þegar nýtt uppsjávarskip Loðnuvinnslunnar sigldi fyrsta sinni til nýrrar heimahafnar. Skipið hefur fengið nafnið Hoffell og leysir af hólmi eldra skip Loðnuvinnslunnar sem bar sama nafn. Margir stóðu á bryggjunni og fögnuðu...
19.06.2022
Það var sannkölluð rjómablíða þegar nýtt og glæsilegt Hoffell sigldi inn fjörðinn rétt fyrir kl 10:00 í morgun. Í dag kl. 14:00 verður móttökuathöfn við Bæjarbryggjuna þar sem hið glæsilega skip verður blessað og því gefið nafn. Að athöfn lokinni verður skipið til...