14.07.2016
Hoffell landaði í gær 340 tonnum af makríl af Íslandsmiðum.
11.07.2016
Ljósafell er í landi með um 105 tonn af blönduðum afla. Skipið fer aftur til veiða á morgunn, þriðjudag 12. júlí kl 13:00
11.07.2016
Hoffell er að landa um 245 tonnum af makríl sem fékkst í Grænlenskri lögsögu. Skipið heldur strax aftur til veiða að löndun lokinni.
10.07.2016
Sandfell er á landleið með um 10 tonn. Aflinn er að mestu grálúða (6 tonn) sem fer á markað. Í síðustu róðrum hefur aflinn verið 5-7 tonn, en bátinum hefur að mestu verið beint í ýsu, og nú grálúðu.
06.07.2016
Ljósafell er á landleið með um 60 tonn af blönduðum afla. Skipið fer aftur út að löndun lokinni.
Síða 12 af 12« Fyrsta«...89101112