Hoffell landaði í gær 340 tonnum af makríl af Íslandsmiðum.