Ljósafell 23.01.2024 Ljósafellið landaði í morgun rúmlega 80 tonnum. Uppistaðan í aflanum var 44 tonn af þorski, 21 tonn af ýsu og 12 tonn af Ufsa Hoffellið er á leið í land vegna veðurs, aflinn er um 930 tonn af Kolmunna. FacebookTwitterEmail