Ljósafell kom inn í gær með 115 tonn. Aflinn er 65 tonn Þorskur, 25 tonn Ýsa, 10 tonn Utsi, 10 tonn Karfi og annar afli.
Ljósafell fer út aftur í kvöld.
Hér má sjá mynd þegar var verið að búa Ljósafell undir óveður sem skall á eftir hádegi í gær.
Mynd: Þorgeir Baldursson.