Ljósafell er nú að landa fyrsta túr ársins. Aflinn er um 100 tonn og er mjög blandaður. Þorskur 40 tonn, Ysa 16 tonn, Ufsi 27 tonn Gullkarfi, Djúpkarfi og annar afli fylla svo restina. Brottför í næasta túr er á miðnætti í kvöld, mánudaginn 7. janúar.