Hoffell á landleið með tæp 900 tonn af Makríl. 30.08.2023 Hoffell er á landleið með tæp 900 tonn af Makríl og verður seinnipartinn á morgun. Skipið hefur þá veitt samtals 8.000 tonn á makrílvertíðinni, 7.400 tonn af Makríl og 600 tonn af Síld. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson. FacebookTwitterEmail