Hoffell á landleið með tæp 1300 tonn. 15.08.2023 Hoffell er á landleið með tæp 1.300 tonn af Makríl. Um 680 mílur eru af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Veiðin gekk vel og tók aðeins þrjá daga fá aflann. Skipið verður í landi snemma á fimmtudagsmorgun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson. FacebookTwitterEmail