Ljósafell með fullfermi 17.07.2023 Ljósafell kom í land á föstudaginn með fullfermi 115 tonn. Aflinn var 40 tonn karfi, 30 tonn ýsa, 22 tonn þorskur, 15 tonn ufsi og annar afli. Skipið fór aftur út kl 12 í gærdag. Mynd: Þorgeir Baldursson FacebookTwitterEmail