Hoffell er á landleið með 1.150 tonn.  Aflinn er 1.000 tonn Makríll og 150 tonn Síld. Um 900 tonn  af aflanum fengust við íslenskri landhelgi. Veiðin hefur verið 70 mílur frá landi.

Hoffell fer út strax eftir löndun.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.