Ljósafell verður í fyrramálið með fullfermi 110 tonn, aflinn er 45 tonn Ýsa, 45 tonn Karfi, 12 tonn Ufsi, 6 tonn Þorskur og annar afli. Skipið fer út á þriðjudaginn kl. 13.00