Hoffell er á landleið með 1.250 tonn af Síld sem fer í söltun.  Síldin er fengin vestur af Reykjanesi eins og fyrir áramót. Hoffell verður snemma á föstudagsmorgun á Fáskrúðsfirði. Að lokinni löndun fer skipið til Kolmunnaveiða suður af Færeyjum.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.