Ljósafell kom inn í dag með 100 tonn til Þorlákshafnar, skipið landaði síðast fullfermi á sl. laugardag.

Aflinn var 40 tonn Utsi, 35 tonn Þorskur og 25 tonn Ýsa.

Ljósafell fer út aftur í fyrramálið.