Þróndur í Götu, Hoffell og Götunes komu í lok síðustu með samtals með 1.740 tonn til hrognatöku.  Þróndur var með 630 tonn, Hoffell með 476 tonn og Götunes með 634 tonn.

Loðnuhrognavertíðin gekk vel á Fáskrúðsfirði og fryst voru samtals 2.750 tonn af hrognum hráefnið kom frá Hoffelli, Tróndi í Götu, Finni Frida og Götunesi.  Við þökkum sjómönnum og starfsfólki landi fyrir frábær störf undanfarnar vikur. Einnig þökkum við gott samtarf við sjómenn á Götuskipunum frá Færeyjum.

Mynd/ Þorgeir Baldursson

Mynd/ Þorgeir Baldursson.

Mynd/ Loðnuvinnslan.