Góð byrjun hjá Sandfelli og Hafrafelli í desember.

Samkvæmt aflafréttum er Sandfell í 1. sæti og Hafrafell í 3. sæti.

Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2

Hamar SH 37,5 tonn í 1

Hafrafell SU 30,1 tonní 2

Bíldsey SH 20,5 tonní 2

Indriði KRistins BA 41 tonn í 2 og þessi bátar ásamt Sandfelli SU og 3 öðrum eru í könnun ársins um hver verður aflahæstur 

í þessum flokki báta árið 2021.

Hulda GK 31 tonní 3

Gullhólmi SH 14,4 tonní 2

og nýja Háey I ÞH kom með 3,3 tonn úr sínum fyrsta túr, enn báturinn var í prufutúr og landaði í Reykjavík.

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
11Sandfell SU 7596.7622.5Neskaupstaður
25Hamar SH 22485.0337.6Rif
36Hafrafell SU 6576.2520.3Neskaupstaður
43Auður Vésteins SU 8874.6714.2Neskaupstaður
52Bíldsey SH 6571.7814.2Siglufjörður
614Indriði Kristins BA 75170.6623.7Tálknafjörður
74Fríða Dagmar ÍS 10366.5910.0Bolungarvík
810Gísli Súrsson GK 863.7519.6Neskaupstaður
915Kristinn HU 81252.0712.1Arnarstapi
1018Hulda GK 1751.5810.0Skagaströnd
1113Kristján HF 10048.2610.4Neskaupstaður, Vopnafjörður
1211Jónína Brynja ÍS 5544.6616.6Bolungarvík
1316Vigur SF 8042.3415.4Djúpivogur, Hornafjörður
1419Særif SH 2542.1416.1Rif
1517Stakkhamar SH 22041.8510.2Rif
1612Eskey ÓF 8040.567.4Akranes, Siglufjörður
177Vésteinn GK 8840.1319.8Neskaupstaður
188Óli á Stað GK 9939.659.7Skagaströnd
199Einar Guðnason ÍS 30339.5318.3Suðureyri
2020Gullhólmi SH 20133.849.5Rif
2121Geirfugl GK 6621.65