Sandfell var í 1 sæti með 218,9 tonn í 17 túrum. Hafrafell er í 11 sæti með 134,5 tonn í 14 túrum. Hafrafell var frá í tæpar tvær vikur vegna bilunar í gír.
Listi númer 5.
Lokalistinn,
Ansi góður mánuður og alls voru það 7 bátar sem yfri 180 tonnin náðu
og eins ogsést þá var ansi lítill munur á afla bátanna sem yfir það náðu
til að mynda 400 kg á milli Kristjáns HF og Auðar Vésteins SU
Indriði Kristins BA vandaði aðeins um 600 kg til að ná í 200 tonn
og já á toppnum sem fyrr Sandfell SU með 219 tonna afla.
Sandfell SU mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Sandfell SU 75 | 218.9 | 17 | 24.4 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður | |
2 | Indriði Kristins BA 751 | 199.4 | 15 | 23.4 | Tálknafjörður, Ólafsvík, Bolungarvík | |
3 | Kristinn HU 812 | 188.8 | 19 | 15.8 | Arnarstapi, Ólafsvík | |
4 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 187.8 | 20 | 14.8 | Bolungarvík | |
5 | Jónína Brynja ÍS 55 | 184.9 | 20 | 15.4 | Bolungarvík | |
6 | Auður Vésteins SU 88 | 182.9 | 16 | 18.1 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður | |
7 | Kristján HF 100 | 182.5 | 17 | 20.8 | Neskaupstaður | |
8 | Gísli Súrsson GK 8 | 167.8 | 15 | 17.9 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður | |
9 | Einar Guðnason ÍS 303 | 153.2 | 15 | 21.0 | Suðureyri | |
10 | Óli á Stað GK 99 | 140.8 | 17 | 16.9 | Skagaströnd, Siglufjörður | |
11 | Hafrafell SU 65 | 134.5 | 14 | 15.6 | Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður | |
12 | Patrekur BA 64 | 130.5 | 6 | 30.9 | Patreksfjörður | |
13 | Gullhólmi SH 201 | 122.7 | 12 | 17.3 | Rif | |
14 | Vésteinn GK 88 | 122.5 | 13 | 15.7 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður | |
15 | Stakkhamar SH 220 | 121.2 | 13 | 16.3 | Rif | |
16 | Hulda GK 17 | 103.1 | 13 | 10.5 | Skagaströnd | |
17 | Vigur SF 80 | 102.9 | 11 | 16.1 | Hornafjörður, Neskaupstaður | |
18 | Hamar SH 224 | 102.0 | 5 | 33.7 | Rif | |
19 | Bíldsey SH 65 | 98.2 | 11 | 15.2 |