Ljósafell landaði samtals 110 tonnun um miðnætti . Aflinn er 50 tonn af Ufsa, 45 tonn af Þorski og 5 tonn af Ýsu og öðrum afla.

Ljósafell fer aftur út á morgun kl. 10.