Ljósafell kom s.l. sunnudag með 110 tonn af fiski.  Aflinn var 50 tonn ufsi, 30 tonn þorskur, 20 tonn ýsa og annar afli.