Hoffell er á landleið af kolmunnamiðunum með rúm 1500 tonn. Heldur er að róast veiðin sem gerist oft á þessum tíma.

Skipið fer út að lokinni löndun.