Ljósafell kemur í dag með um  100 tonn af blönduðum afla.   50 tonn ufsi, 20 tonn karfi, 20 tonn þorskur og 10 tonn ýsa.

Skipið fer út að nýju kl. 21 annað kvöld.