Hoffell kom inn í morgun með 1.650 tonn af miðunum við Færeyjar.  Vel hefur gengið hjá Hoffelli að veiða kolmunnann og er skipið búið að veiða 13.000 tonn á þessu ári.

Hoffell fer út strax eftir löndun.