Tróndur i Götu kom í morgun með 2.400 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar.

Þrándur er eitt af flaggskipum Færeyja og er heimahöfn þess í Götu.