Hoffell kemur í kvöld til Fáskrúðsfjarðar með tæp 1.500 tonn af kolmunna.

Skipið fer strax út eftir löndun.