Febrúarmánuður var gjöfull hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfellið landaði um 208 tonnum og Hafrafellið um 203,2 tonnum

Eins og sést á eftirfarandi lista verma þeir þriðja og fimmta sætið yfir aflahæstu línubátana.

Sæti NafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
1Patrekur BA 64267.6839.1Patreksfjörður
2Indriði Kristins BA 751235.41425.1Tálknafjörður, Ólafsvík, Bolungarvík
3Sandfell SU 75208.02218.9Djúpivogur, Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður
4Einar Guðnason ÍS 303203.61914.2Suðureyri
5Hafrafell SU 65203.22119.2Djúpivogur, Grindavík, Sandgerði, Þorlákshöfn, Hornafjörður, Stöðvarfjörður
6Jónína Brynja ÍS 55200.32016.4Bolungarvík
7Fríða Dagmar ÍS 103192.01915.2Bolungarvík
8Kristján HF 100182.21718.5Sandgerði, Grindavík, Ólafsvík, Hafnarfjörður
9Auður Vésteins SU 88170.61814.9Sandgerði, Grindavík
10Kristinn HU 812164.31516.5Arnarstapi, Ólafsvík
11Gísli Súrsson GK 8161.81713.4Sandgerði, Þorlákshöfn, Grindavík
12Óli á Stað GK 99153.72019.6Sandgerði, Grindavík
13Stakkhamar SH 220146.41613.4Rif, Arnarstapi
14Vésteinn GK 88141.3161