Hoffell kom inn í dag með tæp 1.600 tonn af kolmunna sem veiddur var vestur af Írlandi.  Veiðiferðin gekk vel þrátt fyrir að veðrið getur verið vont á þessu svæði.  Um 800 mílur eru af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.  Núna verður skipið gert klárt til loðnuveiða

default