Hoffell SU 02.02.2021 Hoffell er á landleið með 500 tonn af síld sem fengin er vestur af Reykjanesi. Skipið togaði aðeins í 1 klst. og fékk þessi 500 tonn. Mikið er af síld að sjá og torfan margar mílur. Hoffell verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði. FacebookTwitterEmail